Innanhús
Endurmálun innanhús er nauðsýnleg fyrir öll íbúðarhús til að viðhalda styrkleika sínum, öryggi og fegurð.
Mælt er með að endurmála heimili sín aðminnsta kosti á 3-5 ára fresti.
A1 málun hefur ártuga langa reynslu af endurmálun og hafa verið í samstarfi við þekkta innanhúsarkitekta hérlendis með litaval og eru því tilvaldir í verkið.
Utanhús
Eins og með innanhús er mikilvægt að huga að viðhaldi utanhúss til að varðveita og viðhalda fegurð og gæðum hússins.
A1 málun hefur unnið við málun íbúðarhúsa í áratugi og hafa unnið með arkitektum og framleiðsluaðilum við val á réttum efnum fyrir hvern stað fyrir sig. Og er því tilvalin í verkið.
Utanhús
Vel gerð málningar vinna utanhús getur skipt miklu máli hvað varðar gæði og endingu húsnæðisins. það er þess vegna sem A1 málun notar einungis hágæða vörur sem eru gæða og umhverfisvottaðar á öll þau verkefni sem komið er að.
A1 er tilvalinn kostur við málningu nýbygginga þar sem gæði skiptir höfuðmáli.